

Ég þrái það eitt að vera ekki hér
Í örmum þínum liggur mín von
Það er ekki neitt sem heldur mér hér
Drottinn gefðu mér von
von um einkvað sem heldur mér hér
Bara einkvað, einhverja von
Í örmum þínum liggur mín von
Það er ekki neitt sem heldur mér hér
Drottinn gefðu mér von
von um einkvað sem heldur mér hér
Bara einkvað, einhverja von