

í harðasta óveðrinu
sjómenn sem leita að lífi
í dauðsmannsbæ
stórar, herðabreiðar konur
með skeggrót
taka á móti
roðnandi litlum drengjum
og bjóða þeim koss á kinn
sjómenn sem leita að lífi
í dauðsmannsbæ
stórar, herðabreiðar konur
með skeggrót
taka á móti
roðnandi litlum drengjum
og bjóða þeim koss á kinn