

Í líkingu við alsæluna
er bros þitt nær til augna minna
Í líkingu við alsæluna
er koss þinn mætir vörum mínum
Í líkingu við alsæluna
er snerting þín mætir brennandi hörundi mínu
Í líkingu við alsæluna
er ég finn hjarta þitt slá við mitt
Í líkingu við alsæluna
er návist þín fyllir drauma mína
er bros þitt nær til augna minna
Í líkingu við alsæluna
er koss þinn mætir vörum mínum
Í líkingu við alsæluna
er snerting þín mætir brennandi hörundi mínu
Í líkingu við alsæluna
er ég finn hjarta þitt slá við mitt
Í líkingu við alsæluna
er návist þín fyllir drauma mína