

Nú á dögum
þá er mér kalt
á hægri hendinni.
Yfirleitt slæ ég
hægri hendinni
á móti
ranglætinu
og öllu því vonda sem að
hendir mig.
En núna þá er mér
kalt á
hægri hendinni.
Hægri höndin
sá yfirleitt um
þétt og traustvekjandi
handabönd.
Hægri höndin
sá yfirleitt um
tittlinginn á mér.
En nú
finn ég aðeins fyrir
kulda
á hægri
hendinni.