ást
Hún
á ekki
eitt einasta
bein í mér
og ég á ekki
eitt einasta
bein í henni
en saman
eigum við
hvort annað,
og það er
allt.  
Sveinn Ólafur Gunnarsson
1976 - ...


Ljóð eftir Svein Ólaf Gunnarsson

BSÍ
Í nóttinni
Uppgjöf
þannig
maður og fugl
Hvörf
Dalli afi
ást
mamma
Óskað til tunglsins
Aftur fyrir endann á nóttunni
Þannig 2
Klassík