

Skagfirðingur að sönnu, alltaf telst,
stoltur af skagfirskum uppruna er.
Minning alltaf í huga mínum helst,
margar góðar stundir, ég þakka þér.
stoltur af skagfirskum uppruna er.
Minning alltaf í huga mínum helst,
margar góðar stundir, ég þakka þér.
Tileinkað Skagafirðinum fagra í norðri...