Borgarsig
Borgin mín og borgin þín
Byggist á röngum grunni
Skuldir og vinstrisinnuð sýn
Senn enda í lokuðum brunni

Sjálfstæðisflokkur tekur stjórn
Skuldasöfnun heftir loks
Tólf ára tími er mikil fórn
Til að lúta stjórnun vinstri flokks  
Ólafur Heiðar Harðarson
1978 - ...
Samið fyrir borgarstjórnarkosningar og kosnigabaráttuna árið 2005. Guði sé lof að Sjálfstæðisflokkurinn komst að...


Ljóð eftir Ólaf Heiðar Harðarson

Heimsókn til Saddams
Skagfirskur söknuður
Dagurinn
Borgarsig
Saklaus uns sekt er sönnuð
Sólargeisli
Von
06.08.06
Lausnin í orðinu