Skagfirskur söknuður
Skagfirðingur að sönnu, alltaf telst,
stoltur af skagfirskum uppruna er.
Minning alltaf í huga mínum helst,
margar góðar stundir, ég þakka þér.  
Ólafur Heiðar Harðarson
1978 - ...
Tileinkað Skagafirðinum fagra í norðri...


Ljóð eftir Ólaf Heiðar Harðarson

Heimsókn til Saddams
Skagfirskur söknuður
Dagurinn
Borgarsig
Saklaus uns sekt er sönnuð
Sólargeisli
Von
06.08.06
Lausnin í orðinu