Fangi veruleikans.
Fangi veruleikans.

Hún hefur verið í myrkrinu svo lengi að hún man ekki ljósið.
Uppi á hæstu byggingu sleppur hún sér í örlögin, stígur fram af.
Svífur og er hún finnur vindinn strjúka við dauft andlitið er hún frjáls.
Hún hverfur, hverfur í hyldýpi stórborgarinar.
 
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.