Alein
Alein

Ein hún situr í myrkrinu.
Ein hún sötrar te.
Alein í húsinu og hana engin sér.
Hún trúir að myrkrið breyti henni
í eitthvað sem engin veit.

Alein í kuldanum en innst inni er henni heitt.
Hún lá þarna í friði og ró.
Svo kom einhver inn.
Hún vaknaði upp með skelfinu og hróp,
en þarna var ekki neinn.

Alein mun hún þarna vera alla tíð.
Hugurinn ráfar í myrkrinu.
Hún bíður eftir að einhver komi inn,
og bjargi henni frá ímyndunaraflinu.
Aldrei kom neinn og bjargaði henni.
Hún var alltaf ein.
Sötraði á teinu og ímyndaði sér að einhver kæmi inn.  
Sara Dögg Vignisdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Söru Dögg Vignisdóttur

Í nótt.
Mín Hugleiðing.
Bréf Til Mömmu Shahidi
Jólaljóð....
Eilíf ást.
She...
Söknuður.
Fangi veruleikans.
Mitt ástarbál.
Takturinn.
Ekkert.
Bara orð.
Draumurinn.
Alein
Aðskilnaður.
Af hverju?
Það ómetanlega.
Ástfangin.
Tímalaus.
Eftirsjá
Ást mín í orðum.
Tilfinningar.
Hugsun
Loksins.