

Atvik
Það verður að stoppa
Vagninn
Það er gömul kona hérna
sem að hefur ekki
hitt barnabörnin sín í
sjö mánuði.
Þar sem að þau eru afar tímabundin þá ætlar sú gamla bara að taka sér skreppitúr til þeirra með kakó og nýprjónaða ullarsokka.
Vagnstjórinn: Því miður verður hún þessi
vinkona þín bara að fara í ullarsokkana
og súpa svolítið á kakóinu vegna þess
að næsti strætó kemur ekki fyrr en eftir
tuttugu mínútur
Og það er fjandans rigning úti.