

ef kærastinn hefði ekki trúað maríu mey
er hún laug til um eingetinn son sinn
og blikkaði mikilmennskubrjálæðið á næsta horni
hefði ég varla hætt að trúa
er hún laug til um eingetinn son sinn
og blikkaði mikilmennskubrjálæðið á næsta horni
hefði ég varla hætt að trúa