Í dans við djöfulinn
Opin augun,
rauð af reiði og sorg.
Þetta er dauðinn,
handan himnaborg

Allt kuldalegt,
svarthol hefur gleypt allt.
Uppi situr dúfa,
við hægri hönd hans

Andvaka.
Við þann ótta
að eyða lífinu
í dans við djöfulinn

Seinna muntu vita,
að ekki er allt sem sýnist.
Þegar þú getur verið
með himneskum faðir

að eilífu.  
Katrín Ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin