Hugarástand
Svona er íslensku kennarinn minn,
eins og geldi presturinn i Peking.
Hann hoppar og skoppar eins og lífi ætti að leysa,
í þessari druslu sem hann kallar peysa.

Ég veit ég kann ekki að ríma,
þetta er eins og ein orða glíma.
Þetta er allt óskýrt hjá mér,
því mig langar að vera undir sæng hjá þér

Þig langar mig að kyssa.
Ég vil ekki missa,
það eina sem var gott,
þegar allt var vont.

Hugarástand.

.. í íslenskutíma.  
Katrín Ósk
1991 - ...
þetta er svona það sem fer í gegnum huga minn bara yfir daginn.


Ljóð eftir Katrínu Ósk

Í dans við djöfulinn
Ólæknandi sár
Hugarástand
eyða
Þú
1991-2008?
Nammið í Bónus
Hver ert þú?
Skaparinn
Rósin