

Skýin hlaupa á brott
Og sólin hallar til mín
Hún hvíslar
,,Hann elskar þig,´´
ég hlæ
hleyp burt
eins og skýin
og ég syng
,,Hann elskar mig ekki,´´
Og sólin hallar til mín
Hún hvíslar
,,Hann elskar þig,´´
ég hlæ
hleyp burt
eins og skýin
og ég syng
,,Hann elskar mig ekki,´´