Hjarta í poka
Hér er hjarta mitt í poka
Sjáðu vel um það
Það er brotið
Og grátt

En þú getur lagað það
Með hæfileikum
Og sterku lími
Og litum

Aðeins þú
Getur glatt mig
Og bjargað hjartanu
Frá sárum einmannaleika

Ég skil ekki
En það er engin
Þörf fyrir skilning á
Þessu stigi sambandi okkar
 
Teresa Alma
1992 - ...


Ljóð eftir Teresu

Ein milljón og sjö eitthvað þúsund.
Ást
Hjarta í poka
Orðabók
Fréttir Dagsins
Næturfundir
Meatloaf
Nútíma ástarsaga
Hárfögur
Góðan Daginn!