Næturfundir
Ég fíla
sveittar samlokur
sem liggja saman
alla nótt
allan dag

en ég vil ekkert
bull
á milli
því tvær brauðsneiðar
eru meir en nóg

Úff.

kannski smá smjör?  
Teresa Alma
1992 - ...


Ljóð eftir Teresu

Ein milljón og sjö eitthvað þúsund.
Ást
Hjarta í poka
Orðabók
Fréttir Dagsins
Næturfundir
Meatloaf
Nútíma ástarsaga
Hárfögur
Góðan Daginn!