Ást
Skýin hlaupa á brott
Og sólin hallar til mín

Hún hvíslar

,,Hann elskar þig,´´

ég hlæ
hleyp burt
eins og skýin

og ég syng

,,Hann elskar mig ekki,´´
 
Teresa Alma
1992 - ...


Ljóð eftir Teresu

Ein milljón og sjö eitthvað þúsund.
Ást
Hjarta í poka
Orðabók
Fréttir Dagsins
Næturfundir
Meatloaf
Nútíma ástarsaga
Hárfögur
Góðan Daginn!