Nútíma ástarsaga
Ég skal segja þér
sögu
um stjörnu
og tungl

sem urðu ástfangin
en það varð aldrei
að neinu

ekki vegna ljóssins
sem stjarnan gaf frá sér
eða myrkursins
sem umlykti tunglið

heldur vegna

aðgerðarleysi
þeirra beggja  
Teresa Alma
1992 - ...


Ljóð eftir Teresu

Ein milljón og sjö eitthvað þúsund.
Ást
Hjarta í poka
Orðabók
Fréttir Dagsins
Næturfundir
Meatloaf
Nútíma ástarsaga
Hárfögur
Góðan Daginn!