

Það ætti að vera til orðabók
Fyrir konur til að skilja kalla
Hvernig eigum við að vita
Hver er í marki hjá Arsenal?
Það ætti líka að fylgja aðvörum
Með ykkar líkum
,,Varúð, latur og nennir ekki neinu
nema að drekka bjór með vinunum
og horfa á fótbolta,´´
Fyrir konur til að skilja kalla
Hvernig eigum við að vita
Hver er í marki hjá Arsenal?
Það ætti líka að fylgja aðvörum
Með ykkar líkum
,,Varúð, latur og nennir ekki neinu
nema að drekka bjór með vinunum
og horfa á fótbolta,´´