

Hún stendur úti,
ein.
Í heitri rigningunni,
rétt eftir storminn sem geisaði,
okkar á milli í nótt.
Andar yfirvegað að sér nýju betra lífi,
sem grær í garðinum hennar.
Hún reytir illgresið,
og fleygir því í dallinn sinn,
þar sem við liggjum
með berar ræturnar.
ein.
Í heitri rigningunni,
rétt eftir storminn sem geisaði,
okkar á milli í nótt.
Andar yfirvegað að sér nýju betra lífi,
sem grær í garðinum hennar.
Hún reytir illgresið,
og fleygir því í dallinn sinn,
þar sem við liggjum
með berar ræturnar.
2002