Þjáning orða
Eru orða bara orð
Eða þýða þau eitthvað annað

Eru þau til þess að tjá tilfinningar
En af hverju get ég þá aldrei sagt

Hvernig mér líður
 
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

Þjáning orða
Sama hvað þú gerir
Er ást skilyrðislaus?
Vængbrotið fiðrildi
Hræddur
Ófullkominn eins og ég er
Björt
Eitt andartak
Alla leið til þín