Björt
Aðeins með þér hef ég samvisku
Og finn hvað ég er mennskur
og alls ekki máttugur

Án þín er ég stakt sker
Í hafi ástar og haturs
Sorgar og gleði
 
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

Þjáning orða
Sama hvað þú gerir
Er ást skilyrðislaus?
Vængbrotið fiðrildi
Hræddur
Ófullkominn eins og ég er
Björt
Eitt andartak
Alla leið til þín