Alla leið til þín
Gegnið hef ég langan veg
hann var steinum lagður
og sársauka skreyttur

Til þín að gera það
sem mér langar
öllum langar

Að elska
Að vera elskaður

Nú þegar ég er kominn
Nú þegar ég er þinn
Þá sé ég himnaríki í augum þínum

Þá fyrst koma tárin
Fyrir allan sársaukan
Fyrir allar lygarnar
Fyrir það að ég skuli enn elska þig  
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

Þjáning orða
Sama hvað þú gerir
Er ást skilyrðislaus?
Vængbrotið fiðrildi
Hræddur
Ófullkominn eins og ég er
Björt
Eitt andartak
Alla leið til þín