Vængbrotið fiðrildi
Ég horfði á tárin renna
Og auga sakleysin starði á mig
Án þín er ég ekkert
En með þér er ég allt

Sem Ástfangin fiðrildi við flugum
Út um heim og geim
Alltaf var sól með þér
og aldrei rigning  
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

Þjáning orða
Sama hvað þú gerir
Er ást skilyrðislaus?
Vængbrotið fiðrildi
Hræddur
Ófullkominn eins og ég er
Björt
Eitt andartak
Alla leið til þín