Er ást skilyrðislaus?
Stundum er ég ekki hérna
Ég er farinn eitthvert

Veist þú hvert ég fór
Getur þú hjálpað mér

Helst mundi ég vilja ást
Skilyrðislausa ást

Nema með einu skilyrði

Að þú elskir bara mig
 
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

Þjáning orða
Sama hvað þú gerir
Er ást skilyrðislaus?
Vængbrotið fiðrildi
Hræddur
Ófullkominn eins og ég er
Björt
Eitt andartak
Alla leið til þín