

Þegar þú labbar inn í herbergið
hnútur í magann.
augun
hárið
líkaminn
brosið
ég ræð ekki við mig
ég svíf um á skýi ástarinnar
ég verð að ganga að þér
snerta þig
koma við hörund þitt
kyssa mjúkar varir þínar
því aðeins á þeirri stundu
verð ég hamingjusamur
hnútur í magann.
augun
hárið
líkaminn
brosið
ég ræð ekki við mig
ég svíf um á skýi ástarinnar
ég verð að ganga að þér
snerta þig
koma við hörund þitt
kyssa mjúkar varir þínar
því aðeins á þeirri stundu
verð ég hamingjusamur