Ástin í lífi væmna mannsins
Þegar þú labbar inn í herbergið
hnútur í magann.

augun
hárið
líkaminn
brosið
ég ræð ekki við mig
ég svíf um á skýi ástarinnar
ég verð að ganga að þér
snerta þig
koma við hörund þitt
kyssa mjúkar varir þínar
því aðeins á þeirri stundu
verð ég hamingjusamur  
Tumi Haukdal
1989 - ...


Ljóð eftir Tuma Haukdal

Hjartalaga
Nýtt og gott...
Skotinn?
Ota tota
Fxkkaðu þér
Ástin í lífi væmna mannsins
Þitt er valið
Frábært
Kókómjólk
Koss Steinunnar