Koss Steinunnar
Þó líkjör flæddi um líkamann
Og leiðinn gerði vart við sig
Ég ætlaði ekki að kyssa þann
Sem kom uppá hól að hitta mig
Ég óska þess núna að æla mætti
Ógeðisbragðinu útúr mér
Því að í sannleika sagt, þvag mér þætti
Þeim mun skárra að sleikja hér.
Því Steina kann sko ekki’að kyssa
Hún kann það ekki nógu vel
Tunguna á fulla ferð að missa,
Er eins og að kyssa þvottavél.
Og leiðinn gerði vart við sig
Ég ætlaði ekki að kyssa þann
Sem kom uppá hól að hitta mig
Ég óska þess núna að æla mætti
Ógeðisbragðinu útúr mér
Því að í sannleika sagt, þvag mér þætti
Þeim mun skárra að sleikja hér.
Því Steina kann sko ekki’að kyssa
Hún kann það ekki nógu vel
Tunguna á fulla ferð að missa,
Er eins og að kyssa þvottavél.