 hlustir
            hlustir
             
        
    heyrnin kveikti í hrúgunni
fór að iða
riða
ríða
heyrnin blekkti meðvitundina
og myrkustu blæti vöknuðu
og dofnuðu til skiptis
einangrandi suðið
veldur mér ógleði
trúglaðir yfirmennirnir
stimpla verklýsingar á ennið á mér
spúa svörtum andvaranum
í mínar eigin æðar
og smita mig af kæruleysi
iðu
riðu
    
     
fór að iða
riða
ríða
heyrnin blekkti meðvitundina
og myrkustu blæti vöknuðu
og dofnuðu til skiptis
einangrandi suðið
veldur mér ógleði
trúglaðir yfirmennirnir
stimpla verklýsingar á ennið á mér
spúa svörtum andvaranum
í mínar eigin æðar
og smita mig af kæruleysi
iðu
riðu

