Ein á stein
Ég sest niður á áður óþekktum stað.
Umhverfið aðlagast mér samstundis.
Hér mun ég hugsa um stund,
þótt svo hafið reyni að trufla.

Hver einasta bára reynir við mig,
eins og þúsund tilfinningar.
Ég einbeiti mér að sjálfri mér.
Heilluð, en annars hugar.  
Tinna Óð.
1985 - ...


Ljóð eftir Tinnu Óð.

Stefnumót
Ein á stein
sælustundir
Daglegt brauð
Hljóðar samræður
Meira og meira
heimakær
Í leynd
Aðlaðandi drungi
hvað veist þú um mig ?
Án þín
Til ömmu
Að vera...