Brú
Sú þrönga brú lífs míns
sem eitt sinn var svo breið,
ef eftir henni lítur
þú sérð mitt æviskeið.

Sumir hlutir eru fagrir
aðra þú vilt ey sjá,
og þótt ég komist þá í gegn um
trúðu mér þeir tóku á.

Því fyrir öll þau óviljaverk
ég sjálfri mér varnir sór,
því með hverjum vona hlut
brúin mín minnkandi fór.

Ég hélt að ég myndi vita
af slæmri fortíð læra,
svo virðist að hvað sem ég geri
lífið áfram mig heldur að særa.

Að lokum við ég svo þakka
fyrir þennan líka lífsins stallinn,
og það sárnar mig ekki að kveðja
af brúnni minni er ég fallin.  
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr