Vatnið
Regnið fellur og býr til fljót,
fljót sem í ég syndi.
Enginn þari né þar grjót,
ó það draumayndi.

Margar myrkar nætur fer,
ég að fljóti mínu.
Gegnum vatnið greitt mig ber,
regndropanna fínu.

 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr