Vinir
Ef þú ert í myrku stríði
margir munu biðja um frið
en þeir sönnu vinir sem vita betur
eru þeir sem standa þér við hlið

Einnig máttu vita vinan
í þessu lífi þú verður særð
en vertu sterk og brostu útí heiminn
að launum mikla gæsku færð

Já, líf án vina er býsna snautt
og vitaskuld það er ekki gaman
en með okkur öll hér allt mun lagast
því vinir standa alltaf saman
Og sama hvernig líður þér
hvort sem rignir eða sólin skín
þá alltaf mun ég vera hér
að styðja þig vina mín

 
Stefanía Bergsdóttir
1991 - ...


Ljóð eftir Stefaníu Bergsdóttur

Í gamla daga
Brú
dear mother
I miss you
..
Vatnið
Depressed
Sársaukinn
My face is a mask
He´ll use you
Vinir
Þótt himnar gráti
Our King
Hey mommy
Ég hata jólin
Bálið
Bæn
vond gleðinótt
Flaskan
reiði
Að eilífu
Andvaka bið
Missir
Mótmæli
Hjálpsemi
Kveðja
Sylvia í kjallaranum
Við höfnina
Í garðinum bakvið húsið
Endurgjald
Skrímslið
Búr