

Maður labbar inná bar
Sest niður og skálar
Hlustar á tónlist og skálar meira
Ljóshærð kona situr við hliðina honum og felur sig bakvið meikið
Stóru lafandi eyrnalokkarnir hennar
Festast í jakkanum hjá honum
þau flissa
það er sumt sem mönnum er ekki ætlað að fást við
Sest niður og skálar
Hlustar á tónlist og skálar meira
Ljóshærð kona situr við hliðina honum og felur sig bakvið meikið
Stóru lafandi eyrnalokkarnir hennar
Festast í jakkanum hjá honum
þau flissa
það er sumt sem mönnum er ekki ætlað að fást við