

Ég fíla
sveittar samlokur
sem liggja saman
alla nótt
allan dag
en ég vil ekkert
bull
á milli
því tvær brauðsneiðar
eru meir en nóg
Úff.
kannski smá smjör?
sveittar samlokur
sem liggja saman
alla nótt
allan dag
en ég vil ekkert
bull
á milli
því tvær brauðsneiðar
eru meir en nóg
Úff.
kannski smá smjör?