

ég elskaði fáa
þó einn fremur
en niðurstaðan varð alltaf sú sama
svo ég sagði við mig sjálfa:
þar lá hundurinn grafinn,
í garðinum heima.
En..
Hver fer að grafa upp hundshræ?
þó einn fremur
en niðurstaðan varð alltaf sú sama
svo ég sagði við mig sjálfa:
þar lá hundurinn grafinn,
í garðinum heima.
En..
Hver fer að grafa upp hundshræ?