Stokkhólmssyndrómið
Þá fyrst,
þegar ég veit
að þú elskar mig
án allra skilyrða,
get ég horfst
í augu við dauðann
án ótta.

Ég get ekki
látið byr
ráða för hverju sinni.

Þegar brottför
er yfirvofandi
án nokkurar kveðjustundar
bærist ekki
í nokkurs seglum
Bara staðið logn.  
Urta
1974 - ...
23 febrúar 2009


Ljóð eftir Urtu

hundsgröf
Lítil saga af perlubandi
Ljóð á milli lína
Við Djúpið.
Fyrsti kossinn
Fjölkvæni?
Fall
Þrjú ár.
Eplið og nektin.
Bálför
Stokkhólmssyndrómið