hundsgröf
ég elskaði fáa
þó einn fremur
en niðurstaðan varð alltaf sú sama
svo ég sagði við mig sjálfa:
þar lá hundurinn grafinn,
í garðinum heima.
En..
Hver fer að grafa upp hundshræ?  
Urta
1974 - ...


Ljóð eftir Urtu

hundsgröf
Lítil saga af perlubandi
Ljóð á milli lína
Við Djúpið.
Fyrsti kossinn
Fjölkvæni?
Fall
Þrjú ár.
Eplið og nektin.
Bálför
Stokkhólmssyndrómið