Fyrsti kossinn
Einn koss
sem vakti fleiri tilfinningar
en hafsjór af nóttum í örmum
annarra elskhuga.

Einn koss
sem fól í sér fleiri bragðtegudir
en má finna hverri einustu
sælgætishillu heimsins.

Einn koss
sem verður alltaf endalaus
uppspretta ólíkra tilfinninga
í minningunni.

 
Urta
1974 - ...


Ljóð eftir Urtu

hundsgröf
Lítil saga af perlubandi
Ljóð á milli lína
Við Djúpið.
Fyrsti kossinn
Fjölkvæni?
Fall
Þrjú ár.
Eplið og nektin.
Bálför
Stokkhólmssyndrómið