

Byrjar með brosi og endar með gráti
Baneitruð orð eru hrópuð í fáti
Hryggbrotið hjarta og skortur á vilja
Hugur og líkami ákveða’ að skilja
Dagarnir líða í torskildum draumi
Dauðaósk byrjar að myndast í laumi
Brotinn og bágur er nú minn lífskraftur
Þú bráðum verr endar ef særir mig aftur
Baneitruð orð eru hrópuð í fáti
Hryggbrotið hjarta og skortur á vilja
Hugur og líkami ákveða’ að skilja
Dagarnir líða í torskildum draumi
Dauðaósk byrjar að myndast í laumi
Brotinn og bágur er nú minn lífskraftur
Þú bráðum verr endar ef særir mig aftur