Enn og aftur
Einsemd á ný,
hellist yfir sál og líkama
þessarar einföldu mannveru.
Leið og döpur
röltir hún um í volæði.
Lífið var ekki alltaf svona.
Hlátur og gleði hér áður fyrr
einkenndi líf verunnar.
Því það varst þú,
þú sem að kættir hana.
En græðgin gómaði þig.
Líkt og hrægammur í eyðimörk,
að nærast á sínum seinasta bita.
Þú skildir veru veruleikans eftir í sárum.
Ef þú hefðir ekki fæðst
hefðir þú ekki valdið uslanum.
Mannveran tekur því samt sem áður,
að hún verði líklegast ein að eilífu
hellist yfir sál og líkama
þessarar einföldu mannveru.
Leið og döpur
röltir hún um í volæði.
Lífið var ekki alltaf svona.
Hlátur og gleði hér áður fyrr
einkenndi líf verunnar.
Því það varst þú,
þú sem að kættir hana.
En græðgin gómaði þig.
Líkt og hrægammur í eyðimörk,
að nærast á sínum seinasta bita.
Þú skildir veru veruleikans eftir í sárum.
Ef þú hefðir ekki fæðst
hefðir þú ekki valdið uslanum.
Mannveran tekur því samt sem áður,
að hún verði líklegast ein að eilífu