

Andardráttur
sem lunga fyllir
en til hvers?
Efni í æðum
sem frumu færist
en til hvers?
Bruni í frumu
sem orku eykur
en til hvers?
Hjartsláttur
sem blóð ber
en til hvers?
Neisti í heila
sem boð ber
en til hvers?
Andardráttur
sem lunga fyllir
og til þess...
...að sjá hana einu sinni enn
sem lunga fyllir
en til hvers?
Efni í æðum
sem frumu færist
en til hvers?
Bruni í frumu
sem orku eykur
en til hvers?
Hjartsláttur
sem blóð ber
en til hvers?
Neisti í heila
sem boð ber
en til hvers?
Andardráttur
sem lunga fyllir
og til þess...
...að sjá hana einu sinni enn
apríl 2008