 !Sjón móður minnar
            !Sjón móður minnar
             
        
    Eftir að mamma fékk sér gleraugu 
er hún alveg hætt að nefna það
hvað ég er myndarlegur
og hvað ég var fallegt barn.
    
     
er hún alveg hætt að nefna það
hvað ég er myndarlegur
og hvað ég var fallegt barn.

