

Vonin er sterkari en þráin
Hún liggur þarna alveg eins og stytta
Móðir mín er dáinn
lík hennar fæ ég aðeins að snerta
ég horfi á hana, hún andar ekki
hvít að hörund og ísköld
þú ert engill á annarri öld
ég mun aldrei gleyma þér
kveð þig með tárum mínum
von um afturgjaldanfund í heimalöndum þínum
Hún liggur þarna alveg eins og stytta
Móðir mín er dáinn
lík hennar fæ ég aðeins að snerta
ég horfi á hana, hún andar ekki
hvít að hörund og ísköld
þú ert engill á annarri öld
ég mun aldrei gleyma þér
kveð þig með tárum mínum
von um afturgjaldanfund í heimalöndum þínum
Minning um mömmu minnar