

Aðeins með þér hef ég samvisku
Og finn hvað ég er mennskur
og alls ekki máttugur
Án þín er ég stakt sker
Í hafi ástar og haturs
Sorgar og gleði
Og finn hvað ég er mennskur
og alls ekki máttugur
Án þín er ég stakt sker
Í hafi ástar og haturs
Sorgar og gleði