Eins og fuglarnir
Ég sveimi um í svörtum heimi,

Vonleysið hellist yfir líf

Tárin seitla niður í laumi

Og hatur byggist enn á nýÉg vil svífa um í draumaheimi

Ég vil svífa fyrir ofan dúnmjúk ský

þar sem fuglarnir eru

Svífa, svo áhyggjulausir,

þar vil ég vera

Þar vil ég enda mitt líf

 
Harpa Rakel
1987 - ...


Ljóð eftir Hörpu

Eins og fuglarnir
dropp
Þrá
dauðinn/lífið
Föst
mistök??
þráir...
held haus
hvað skal gert