þráir...
Það sem þú þráir heitast,

er stundum það versta,

það sem þú þráir heitast,

það getur sært,

það sem þú þráir heitast,

er oft ekki þinn vilji,

það sem þú þráir heitast,

kemur oft aftur til þín

það sem þú þráir heitast

það getur verið uppspuni

 
Harpa Rakel
1987 - ...


Ljóð eftir Hörpu

Eins og fuglarnir
dropp
Þrá
dauðinn/lífið
Föst
mistök??
þráir...
held haus
hvað skal gert