hvað skal gert
hvað get ég gert
þegar hinsta lauf mitt hefur fallið hvað get ég gert
þegar allt er svart
hvað get ég gert
til að finnast ég sé á lifi
hvað get ég gert
til að vera bara ég?  
Harpa Rakel
1987 - ...


Ljóð eftir Hörpu

Eins og fuglarnir
dropp
Þrá
dauðinn/lífið
Föst
mistök??
þráir...
held haus
hvað skal gert