mistök??
Ýti þeim öllum í burtu,

hugsun mín er ekki skýr,

hleyp heim á táslunum,

hleyp hraðar en nokkru sinni,

æltli ég hafi sett nýtt met?

fer beint inn í herbergi,

það er minn griðarstaður,

þar er allt sem hjálpar mér,

allt sem lætur mig líða betur,

allt sem leifir mér að halda áfram,

Blað sker djúpt í hönd,

en sársaukinn er enn til staðar,

ég vil að hann hverfi,

deyfa hann, drepa

gleypi töflurnar með hraði

helst 5 í einu,

annað nýtt met?

gleypi þar til ég get andað léttar

þar til ég svíf á ný

ég fer lengra og lengra

lengra inni í draumaheiminn,

þar til ég heyrir raddirnar í fjarska á ný!

 
Harpa Rakel
1987 - ...


Ljóð eftir Hörpu

Eins og fuglarnir
dropp
Þrá
dauðinn/lífið
Föst
mistök??
þráir...
held haus
hvað skal gert