

himnarnir stíflaðir
varirnar sprengdar
grátbólgin hangir
á krossi til lengdar
kraumandi malbik
brennd sál
týndir englar
tendra hans bál
söngur fyrir hjarta
sem hætti að tifa
hjörtu svo stór
fá ekki að lifa
varirnar sprengdar
grátbólgin hangir
á krossi til lengdar
kraumandi malbik
brennd sál
týndir englar
tendra hans bál
söngur fyrir hjarta
sem hætti að tifa
hjörtu svo stór
fá ekki að lifa